Rúlla framanverðan legg

Til baka
Nuddið 10-20 ferðir yfir vöðvann. Rúllan á að þrýsta á vöðvann rétt utanvert við sköflunginn. Hægt að gera á báðum fótum í einu eða með auknum þrýstingi/nuddi með því að setja annan fótinn upp á hinn. Færa má álagið utar á vöðvann með því að halla sér aðeins til hliðar eða snúa fætinum í innskeifu.