Rúlla framanvert læri

Til baka
Nuddið framan á læri, fram og aftur 10-20 ferðir yfir vöðvann. Ef hnéð er bogið fæst aðeins meiri spenna í vöðvann sem hjálpar til við að losa um vöðvann.