Rúlla kálfa

Til baka
Nuddið 10-20 ferðir yfir vöðvann. Hægt að gera með báða fætur hlið við hlið á rúllunni en meiri þrýstingur (nudd) fæst með því að krossa fætur (eins og sýnt er á myndinni). Gott er að skipta vöðvanum í hluta, taka efri og neðri hluta sér og utanvert, miðju og innanvert.