Sitjandi - styrkja utanverðan ökkla með teygju

Til baka
Byrjað á því að koma teygjunni fyrir eins og myndin sýnir. Mótstaðan er aukin með því að stytta í teygjunni. Hreyfingin í hægri ökklanum snýst um að lyfta jarkanum upp til hliðar og svo rólega í byrjunarstöðu aftur. Á myndinni er verið að þjálfa hægri ökklann.