Staðið á öðrum fæti

Til baka
Standa á öðrum fæti. Gefa örlítið eftir í hnénu. Halda jafnvægi. Til að byrja með hafa augun opin. Hægt að auka erfiðleikastig með því að loka augum, kasta bolta í vegg eða gera litlar hreyfingar á þeim fæti sem er á lofti. Halda í 20-30 sekúndur og endurtaka þrisvar sinnum með stuttri hvíld á milli setta.