Styrkur - mjó- og brjóstbak, hendur með hliðum

Til baka
Magalega, hendur niður með hliðum. Lyfta höfði, handleggjum og efsta hluta brjóstkassa frá undirlagi. Handleggjum lyft upp og herðablöð dregin saman. Haldið í 2 sekúndur og niður aftur.