Anna Ú. Gunnarsdóttir

Sjúkraþjálfari B.Sc.
Sími: 5200120

Menntun

Lögg. Sjúkraþjálfari frá Þýskalandi 1984.
Lögg. Sjúkranuddari og Baðmeistari frá Þýskalandi.
Dipl. Íþróttafræðingur frá Íþróttaháskólanum í Köln 1981.
Sogæðabólgumeðferðir, Lymphadrainage meðferðir 1984.
Grunnnámskeið í nálastungum 2008.
 

Starfsferill

Sjúkraþjálfun Íslands síðan 1. Apríl 2009.
Vann í 24 ár í Þýskalandi, t.d. á Rauða Kross sjúkrahúsi með lömuðum einstaklingum, með 1. og 2.deildar handbolta- og fótboltafélögum.
Rak eigin stofu og vann samhliða námi í íþróttaháskólanum í Köln.

Áhugasvið

Er með sérnám varðandi Krabbameinsmeðferðir.
Sogæðabólgumeðferðir.
Meðferðir eftir krabbameinsveikindi.
Handar- og fingurvandamál.
Lymphodem meðferðir eftir aðgerðir.