Friðrik Ellert Jónsson

Sjúkraþjálfari B.Sc.
Sími: 520-0120

Menntun

B.Sc. í sjúkraþjálfun frá HÍ 1998.
 

Starfsferill

Sjúkraþjálfun Íslands frá september 2003 (í hlutastarfi 2003-2004).
Grensásdeild Landspítala Háskólasjúkrahúss 1998-2004.
Þjálfun í vatni fyrir fólk með slitgigt/gervilið í mjöðm/hné frá 1999-2004.
Sjúkraþjálfari Vals í knattspyrnu (Mfl. karla) frá 2001 – 2012.
Sjúkraþjálfari Stjörnunnar í knattspyrnu (Mfl. karla) frá nóvember 2012, starfa þar enn.
Sjúkraþjálfari hjá A-landsliði karla í knattspyrnu frá okt. 2005 - 2022.
Aðstoðarkennari við verklega rafmangsfræði í Háskóla Íslands (Námsbraut í sjúkraþjálfun) frá 2003 – 2008. Einnig kenndi ég þjálfun í vatni (hluti af þjálffræði áfanga) 2003 – 2008.
Fyrirlestrar á þjálfaranámskeiðum KSÍ frá 2002: stig III (Skyndihjálp og meiðsli í knattspyrnu), stig IV (Forvarnir í knattspyrnu) og stig V (Hagnýt sjúkraþjálfun; meðferð meiðsla, teipingar o.fl.)
Hef verið með staka fyrirlestra t.d. fyrir Háskólann í Reykjavík og ÍSÍ um höfuðmeiðsli í íþróttum. Einnig haldið fyrirlestra nokkur knattspyrnulið um forvarnir meiðsla.

Áhugasvið

Íþróttasjúkraþjálfun.
Forvarnir knattspyrnumeiðsla.
Vandamál í neðri útlimum; vöðvatognanir (t.d. nári, aftan/framan á læri, kálfar), liðbandatognanir (hné, ökklar), álagsmeiðsli (beinhimnubólga, hnévandamál, hásinar og álagsmeiðsl hjá krökkum). Verkur undir il (t.d. Plantar fasciitis eða hælspori).
Slitgigt og gerviliðir.
Er með leyfi frá landlækni til að stunda nálastungur. Nota þær töluvert t.d. á mígreni og slitgigt í hnjám.

Annað

Ýmis námskeið í sjúkraþjálfun; aðallega tengd vandamálum í neðri útlimum og nálastungum: sjá nánar á eftirfarandi lista:

19.-20. nóv 2021 ö Proprioception and neuromuscular control on knee functional joint stability, Dr. Ncholas C. Clark.
7. mars 2020 - The art & science of lower limb rehabilitation, a practical and clinical approach, Michael Vadiveloo.
7.-8. mars 2020 - Unlocking human performance: The Masterclass, Jonny Wilson.
25.-26.okt 2019 - Open and closer kinetic chain exercise in early-stage and middle stage knee rehabilitation, Dr. Nicholas C. Clark
8.- 9.febrúar 2019 – Concussion: Advances in Identification and Management, Susan Whitney.
14.-15.september 2018 – Top 20 DN – Dry Needling course, Christine Stabler Fischer.
14.-15.maí 2017 – Mulligan-Advance, Johan Alvemalm.
18.-19.febrúar 2017 – Sporting Hip and Groin, James Moore.

24. – 25. maí. 2014 (16. klst.)

Mulligan námskeið (Brian Mulligan): Efri útlimur. Mobilisations with movement, NAGS, SNAGS etc. Johan Alvemalm

2. – 3. nóv. 2013 (16. klst)

Diagnosis and treatment of movement system impairment syndromes. Lower Quarter. Nancy Bloom

17. – 18. ágúst 2013 (16. klst.)

The way to move for sport Andrew Barr

24. – 25. nóv. 2012 (16. klst.)

Mulligan námskeið (Brian Mulligan): Neðri útlimur. Mobilisations with movement, NAGS, SNAGS etc. Johan Alvemalm

29. – 30. Júlí 2012 (16. klst.)

Rehab Trainer: Masterclass. Chris Mallac
19. – 20. febrúar 2012 (20. klst). Æfingameðferð og greining á neðri útlim I Stefán Ólafsson og Einar Einarssson
21. febrúar (4. klst) 2012 Endurhæfing eftir krossbanda- og sinameiðsli Grethe Myklebust

Anna Frohm

7. – 8. des. og 10. – 11. des. 2011

(32. klst.)

Rehab Trainer: Course Modules 1-4. Ulrik Larsen
12. mars 2011

(4. klst.)

Framhaldsnámskeið í nálastungumeðferð Magnús Ólason
24. sept. 2010 (8.klst.) Þjálfarabúðir – Starfræn Þjálfun Michael Boyle
10. – 11. apríl 2010. (16. klst.) Strain – counterstrain meðferð.

Neuromuscular meðferð.

Fríða N. Hauksdóttir

Micah Nicholls

13-15. feb. 2010 (22. klst.) Pathomechanics, evaluation and treatment of the hip, knee and foot. Robert A. Donatelli
29. – 30. maí 2009 (15. klst.) High-Velocity Low-Amplitude Thrust Manipulation of the Spine, Pelvis & Throax. Dr. James R. Dunning
29. apríl – 1. maí 2005. (27 klst.) Nálastungunámskeið fyrir mjóbak Ríkarður Jósafatson
2005

(16. klst.)

Kinesio Taping course Torben Blendstrup
17.- 18. Jan. og 14. mars 2004.

(24. klst.)

Námskeið í nálastungumeðferð Magnús Ólason
29.-31. jan. 2004 (21 klst.). Námskeið í vatnsþjálfun; Halliwick, Bad Ragaz, Ai Chi, Deep relaxation og Pain. Johan Lambeck
13.11. – 15.11.2003 (11. klst.) Sport Medicine Course ÍSÍ (Margir fyrirlesarar)
13. – 16. Mars 2003 (34. klst.) Diagnosis and treatment of movement impairment syndromes. Level I. Dr. Shirley Sahrmann
17. og 18. mars 2003 (12 klst.) Hlutlægt mat á hreyfingum Carola Aðalbjörnsson

Baldur Þorgilsson

Maí og sept. 2002 (34. klst.) Nýjar æfingameðferðir til að auka stöðugleika mjóbaks/mjaðmagrindar byggðar á vísindalegum grunni. Eyþór Kristjánsson
31.1 – 2.2 2002

(10. klst.)

Sport Medicine Course ÍSÍ (Margir fyrirlesarar)
12. maí 2000

(12. klst.)

Prófun á líkamlegri færni Sólveig Ása Árnadóttir

Þjóðbjörg Guðjónsdóttir

Guðmundur Arnkelsson

20. mars 1999

(7. klst.)

Meðferð á Triggerpunktum FÍSÞ

Farið í heimsóknir til eftirfarandi liða til að hitta á leikmenn og fylgjast með því hvernig atvinnumannalið vinnur:
Everton (2018,2019)
Augsburg (2018,2019)
Swansea (2015, 2016, 2017)
Verona (2014)
Olympiacos FC (2015)
Udinese (2016)
Bolton (2005) í vikutíma: yfirsjúkraþjálfari þar Mark Taylor, en fylgdist aðallega með Andy Barr.
Fulham F.C. (2012) í vikutíma: yfirsjúkraþjálfari þar Mark Taylor, en fylgdist aðallega með Tom Jackson.
Malmö FF í þrjá daga: hitti á Rickard Dahan (landsliðssjúkraþjálfari Svía og persónulegur sjúkraþjálfari Zlatan).
Fór einnig til Þýskalands og hitti þar á sjúkraþjálfara (Holger Schwellnus) sem fer aðeins óhefðbundnar leiðir í sinni nálgun, var þar í fjóra daga. Hef einnig farið á tvö námskeið hjá honum hér á Íslandi.