
Menntun
Sérfræðingur í íþróttasjúkraþjálfun 2017.
MS.c í hreyfivísindum 2015 frá Háskóla Íslands.
BS.c í sjúkraþjálfun 2005 frá Háskóla Íslands.
Starfsferill
Sjúkraþjálfun Íslands frá 2015.
Groh Fysiotherapy, Rotterdam Hollandi 2022-2024.
Mastersnemi í rannsóknarvinnu fyrir Rannsóknarstofu í Hreyfivísindum við Háskóla Íslands 2012-2013.
Gáski sjúkraþjálfun 2007-2015.
Hreyfigreining sjúkraþjálfun 2005-2007.
Sjúkraþjálfari FH í knattspyrnu (Mfl karla) 2007-2010.
Sjúkraþjálfari KR í körfubolta (Mfl karla) 2004-2007.
Sjúkraþjálfari KR í sundi 2006-2007.
Sjúkraþjálfari KR í körfu (U16, U18 kvenna) 2004-2007.
Sjúkraþjálfari Íslenska Dansflokksins við ýmis verkefni á árunum 2008-2014.
Verkefni fyrir ýmis landslið, félagslið og ListaHáskóla Íslands.
Danskennsla hjá SalsaIceland frá 2006.
Kennararéttindi frá ALC dansskóla árið 2017.
Danskennari hjá Kizomba Reykjavík frá 2019.
Áhugasvið
Endurhæfing eftir meiðsl og speglunaraðgerðir á hnjám, mjöðmum og öxlum.
Endurhæfing eftir liðskiptaaðgerðir á hnjám, mjöðmum og öxlum.
Meðhöndlun vandamála tengd hálsi og kjálka.
Meðhöndlun og greining á frávikum í hreyfingum hjá dönsurum.
Almenn sjúkraþjálfun.
Annað
Námskeið í nálastungum (2008).
Námskeið í meðhöndlun og greiningu kjálka -og axlargrindar (2005).
Námskeið í meðhöndlun og greiningu hryggjar (2005).
Fjöldi námskeiða og fyrirlestra tengd sjúkraþjálfun og endurhæfingu, teipingum, hreyfigreiningu og jafnvægi.
Verknám á hjarta-og lungnaskurðdeild LSH, Grensásdeild, Landakoti og víðar.
Sumarnámskeið m.a. notkun hesta og sundþjálfunar í endurhæfingu og þjálfun barna með hreyfihamlanir.