Ásmundur Arnarsson
Sjúkraþjálfari B.Sc.

Menntun

B.Sc í sjúkraþjálfun frá HÍ 1997.

Starfsferill

Sjúkraþjálfunin Törn sem síðar varð hluti af Sjúkraþjálfun Íslands 1998-2004 og 2012 –

Framkvæmdarstjóri Sjúkraþjálfunar Íslands 2000-2004.

Göngugreining á vegum Heilsulands Grensásvegi 11 frá 2010.

Göngugreining á vegum Össurar hf og síðar Flexor í Orkuhúsinu 2004-2010.

Göngugreining á vegum Stoðtækni árin 2003-2004.

Sjúkraþjálfun Reykjavíkur 1997-1998.

Sjúkraþjálfun hjá ýmsum liðum í handknattleik og knattspyrnu.

Knattspyrnuþjálfari hjá Völsungi 2003-2004, Fjölni 2005-2011 og Fylki 2011-

Vinnuvistfræði í fyrirtækjum með hléum frá 2001.

Áhugasvið

Mjóbak, fætur og ökkli.

Íþróttasjúkraþjálfun

Endurhæfing eftir axla- og hnéaðgerðir.

Annað