Elís Þór Rafnsson
Sjúkraþjálfari B.Sc., M.Sc., PhD.

Menntun

B.Sc. í sjúkraþjálfun frá HÍ 1997.

M.Sc. í heilbrigðisvísindum frá HÍ 2010.

PhD í heilbrigðisvísindum frá HÍ 2022.

Starfsferill

Starfað hjá Sjúkraþjálfun Íslands frá 1997. Eigandi frá 1998.

Sjúkraþjálfari Handknattleiksdeildar Hauka frá 1996

Sjúkraþjálfari A landsliðs karla í handknattleik frá 2001

Knattspyrnuþjálfun frá 1992-2002.

Kennari við Nuddskóla Íslands frá 1997-2001.

Kennari við Kennaraháskólann, íþróttaskor frá 2003-2008.

Kennari við Sjúkraþjálfunarskor Háskóla Íslands frá 2007.

Kennari við Lýðheilsudeild Háskólans í Reykjavík frá 2008.

Fyrirlestrar og kennsla fyrir Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands.

Ýmsir fyrirlestrar og kennsla á námskeiðum.

Áhugasvið

Endurhæfing og forvarnir íþróttamanna.

Bakáverkar, hnéáverkar.

Virk sjúkraþjálfun

Annað

Lauk meistaranámi í heilbrigðisvísindum í júní 2010.

Manuel Therapy certification námskeið frá Univesity of St Augustine

Fjöldi námskeiða: MTT, endurhæfing eftir krossbandaslit, íþróttameiðsl, teipingar, bakvandamál

Grunnnámskeið í nálastungum 2008.

Íþróttakennari frá Í.K.Í. 1993.