Jón Birgir Guðmundsson
Sjúkraþjálfari

Menntun

B.Sc í sjúkraþjálfun frá Fysioterapihögskolen í Oslo 1994. Sérfærðingur í Ortopedic Medicin.

Starfsferill

Starfað hjá Sjúkraþjálfun Íslands frá 2007. Bæklunar- og íþróttasjúkraþjálfun.

Starfað hjá Mætti sjúkraþjálfun Selfossi frá 2008 (samhliða starfi hjá Sjúkraþjálfun Íslands). Bæklunar- og íþróttasjúkraþjálfun.

2005 - 2007  Gullfoss klinikken, Jessheim í Noregi. Eigin stofa. Bæklunar- og íþróttasjúkraþjálfun, bak- og hálsvandamál.

2002 - 2005  OMI-klinikken í Oslo. Sérfræðiklinikk í greiningu og meðferð, íþróttameiðsla, Bak- og hálsvandamála og mjúkvefjavandamála.

1999 - 2002  Styrkur Selfossi. Bæklunar og íþróttasjúkraþjálfun.

1996 - 2000  Þorlákshöfn. Almenn sjúkraþjálfun.

1994 - 1996  Trimland, Jessheim Noregi. Bæklunar- og íþróttasjúkraþjálfun.

1993 - 1994  Heilsugæslan í Oslo. Almenn sjúkraþjálfun.

1993 - 1994  Sophies Minde, Bæklunarsjúkrahús í Oslo.

Áhugasvið

Klinisk greining og meðferð íþróttameiðsla.

Klinisk greining og meðferð mjúkvefjavandamála í útlimum og hrygg, heildræn nálgun í samstarfi við aðra aðila s.s. lækna, stoðtækjafræðinga og þjálfara.

Endur hæfing eftir axla-, hné- og ökklaaðgerðir.

Ortopedisk medisin.

Annað

Ýmis námskeið í tengslum við íþróttafræði og endurhæfingu vegna íþrótta- og bæklunarvandamála.

Sérfræðinám í Orthopedic Medicini í Oslo 1994 - 2000.

Nálastungufræðingur frá Scandinavian school of acupuncture í Kaupmannahöfn 2005 - 2007.

Íþróttakennari frá Íþróttakennaraskólanum að Laugarvatni 1990.