Páll Steinar Sigurbjörnsson
Sjúkraþjálfari B.Sc., M.Sc.

Menntun

M.Sc. í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands 2022.

B.Sc. í sjúkraþjálfunarfræðum frá Háskóla Íslands 2020.


Meistararitgerð: Vöðvavirkni aftanlærisvöðva eftir slit á fremra krossbandi.

Starfsferill

Sjúkraþjálfun Íslands frá 2022.

Sjúkraþjálfari hjá Þrótti R. Mfl kk frá 2020.

Aðstoðarsjúkraþjálfari á Hrafnistu Laugarási sumarið 2020.

Áhugasvið

Forvarnir og endurhæfing við íþróttameiðslum.

Endurhæfing eftir krossbandaslit.

Endurhæfing eftir meiðsli og aðgerðir á ökklum, hnjám og öxlum.

Fyrirbyggjandi styrktarþjálfun.

Annað

Klínísk reynsla frá endurhæfingardeild Grensás, Landspítalanum, Sjúkraþjálfun Íslands og K!M endurhæfingu (2020-2022).

Teipnámskeið 2018.