Pétur Örn Gunnarsson
Sjúkraþjálfari B.Sc.

Menntun

B.Sc í sjúkraþjálfun frá HÍ 1997.

Starfsferill

Sjúkraþjálfun Íslands frá 1997.

Sjúkraþjálfari A landsliðs karla í knattspyrnu frá 2016.

Sjúkraþjálfari A landsliðs karla í handknattleik frá 2008.

Sjúkraþjálfari hjá körfuknattleiksdeild KR 1997-2003.

Sjúkraþjálfari hjá Fram Fótboltafélagi frá 2002.

Áhugasvið

Bakvandamál með áherslu á mjóbak.

Íþróttasjúkraþjálfun

Almenn sjúkraþjálfun

Annað

Ýmis námskeið í sjúkraþjálfun:

MTT æfingameðferð við bakverkjum

MTT æfingameðferð við axlarverkjum

Námskeið í meðferð bakvandamála hjá Jósep Blöndal lækni á St Jósepsspítala í Stykkishólmi

Hef lokið öllum námskeiðum í Manual Therapy frá University of St. Augustine Florida

Námskeið í teipingum

Námskeið í Kinesio teipingum

Diagnosis and treatment of Movement System Impairments.(Shirley Sahrman)

Triggerpunktameðferð

Grunnnámskeið í nálastungum árið 2009. (Magnús Ólason)

Framhladsnámskeið í nálastungum (Magnús Ólason)

Mulligan námskeið (Brian Mulligan): Neðri útlimur. Mobilisations with movement, NAGS, SNAGS etc.

Endurhæfing eftir krossbanda- og sinameiðsli (Grethe Myklebust og Anna Frohm)

Pathomechanics, evaluation and treatment of the hip, knee and foot. (Robert A. Donatelli)

High-Velocity Low-Amplitude Thrust Manipulation of the Spine, Pelvis & Throax. (Dr. James R. Dunning)