Menntun
B.Sc í sjúkraþjálfun frá læknadeild Háskóla Íslands 2004.
M.Sc. í íþróttavísindum og þjálfun frá HR 2022.
Starfsferill
Sjúkraþjálfun Íslands frá október 2019
Hreyfing líkamsrækt frá 2012 (námskeið og hóptímar)
Hreyfing fagstjóri 2016-2019
Aðstoðarkennari við HÍ íþróttafræðiskor frá 2016
Hópjálfunarkennari við HÍ sjúkraþjálfunarskor frá 2016
Hreyfing sjúkraþjálfun 2012-2015
Landsliðsþjálfari í áhaldafimleikum kvenna 2013-2017
Meðgöngusund, eigandi og kennari 2005-2014
Atlas endurhæfing 2008-2011
World Class líkamsrækt 2007-2011
Kennari á þjálfaranámskeiðum FSÍ frá 2008
Hreyfigreining 2004-2008
Þjálfari keppnisflokka og meistarflokka í fimleikum frá 1991-2015
Landspítali Háskólasjúkrahús, aðstoðarmaður sjúkraþjálfara, bæklunardeild 1998
Áhugasvið
Meðhöndlun stoðkerfisvandamála á meðgöngu
Endurhæfing eftir meðgöngu
Meðhöndlun vandamála tengd hrygg (bak & háls) og mjaðmagrind
Bakvandamál og brjósklos
Forvarnir íþróttafólks
Annað
Revolution Running, Jason Karp, PhD 2018.
ECA ráðstefnur í New York og námskeið 2014 og 2015.
Body Art leiðbeinandi New York 2015.
Postpartum Health for Moms, restoring form & function after pregnancy, Diane Lee. Bergen, Noregur 2013.
The Advanced Pelvis, An integrated approch for restoring function, reliefing pain. Diane Lee 2008.
The Pelvis, An integrated approch for restoring function, reliefing pain. Diane Lee apríl 2007.
Low back and pelvis pain ráðsefna í Barcelona 2007.
Hálshryggjaskólinn á vegum Dr. Eyþórs Kristjánssonar, alls 50 tímar 2007.
Nálastungur hjá Magnúsi Ólasyni endurhæfingalækni 2007.
Nám með vinnu. Greining og meðferð hryggjar hjá Dr. Eyþóri Kristjánssyni 2004.
Les Mills leiðbeinandi. Bodybalance 2012.
Ungbarnasundkennari 2005.
Alþjóðlegur dómari í áhaldafimleikum kvenna. FIG frá 1997.
Fimleikaþjálfari, ýmis námskeið frá FSÍ, ÍSÍ og erlendis frá 1991.