Sólveig Þórarinsdóttir
Sjúkraþjálfari B.Sc., M.Sc.

Menntun

Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 2004

Lauk B.Sc í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands 2009

Lauk M.Sc í íþróttasjúkraþjálfun frá Norwegian School of Sports Sciences í desember 2018

  • Þema mastersverkefnis: Forvarnir krossbandssmeiðsla

Verið í doktorsnámi við Oslo Sports Trauma Research Center frá 2019

  • Þema doktorsverkefnis: Meiðsli knattspyrnukvenna í efstu deild Noregs, með sérstakri áherslu á nárameiðsli og áhrif tíðarhrings og hormóna getnaðarvarna

Starfsferill

Sjúkraþjálfun Íslands frá júlí 2009-2015 og frá 2022

Norsk idrettsmedisinsk institutt 2018

Oslo Spors Trauma Research Center frá 2019

Sjúkraþjálfari hjá hinum ýmsu félagsliðum í knattspyrnu frá 2008 til 2015

Sjúkraþjálfari knattspyrnulandsliða á Íslandi og í Noregi. Unnið með A-landsliði kvenna (Ísland) og yngri landsliðum (Ísland og Noregur)

Áhugasvið

Íþróttasjúkraþjálfun og forvarnir meiðsla í íþróttum

Krossbandaendurhæfing

Endurhæfing neðri útlima (t.d ökklar, hásinar, hné og mjaðmir/nárar)

Annað