Starfsemin okkar

er á tveimur stöðum

Afboða tíma

Vinsamlegast tilkynnið forföll tímanlega eða í síðasta lagi fyrir kl.17 daginn fyrir meðferðartíma.

Ósk um tímabókun

Hægt er að senda okkur línu ef þig vantar tíma eða heyrt í okkur í síma 5 200 120.

Opnunartímar

Opið er frá 8-17 mánudaga til fimmtudaga en 8-16:15 á föstudaga.

Starfsfólk

Hjá okkur starfa um 56 sjúkraþjálfarar og 7 starfsmenn í móttöku. Við erum mjög stolt af okkar starfsfólki.

KÓPAVOGUR

Orkuhúsið

Sjúkraþjálfun Íslands er í Urðarhvarfi 8, stóru glerbyggingunni efst við Breiðholtsbraut. Við erum á 4. hæð við inngang A.

Sjúkraþjálfun Íslands er staðsett á 4. hæð í 1.370 fm rými með aðstöðu fyrir 23 sjúkraþjálfara, tvo framúrskrandi æfingasali og hópæfingasal. Aðkoma að stofunni er  í gegnum stigagang A frá 3.hæð á planinu við apótekið, á 2.hæð báðum megin við húsið og síðan á 1.hæð frá bílakjallaranum.


Sjúkraþjálfun Íslands er staðsett á 3.hæð Kringlunnar beint fyrir ofan H&M og Hagkaup. Stofan er 1438 fm að stærð og með aðstöðu fyrir 27 sjúkraþjálfara og framúrskarandi æfingaaðstöðu ásamt hópæfingasal. Aðkoma að stofunni er bæði í gegnum verslunarmiðstöðina og einnig beint inn af bílastæðinu á efsta pallinum sem staðsettur er nyrðst af bílastæðunum.


Reykjavík

Kringlan

Fréttir

29. ágúst 2025
Leifur Auðunsson sjúkraþjálfari lætur af störfum hjá okkur í dag, 29.ágúst. Hann býr á Akranesi og er að opna sjúkraþjálfunarstofu þar sem ber nafnið Sjúkraþjálfun Vesturlands. Við þökkum honum fyrir ánægjulegt samstarf undanfarin ár og óskum honum til hamingju með nýju stofuna.
27. ágúst 2025
Brynjar Óli Kristjánsson sjúkraþjálfari hefur störf hjá okkur í Kringlunn þann 1.september n.k. Hann útskrifaðist með meistaragráðu í sjúkraþjálfun frá HÍ í vor og hefur starfað á Grensás í sumar. Við bjóðum hann velkominn í hópinn.
24. júlí 2025
Snædís Guðmundsdóttir sjúkraþjálfari hefur störf hjá okkur í Kringlunni þann 7.ágúst. Hún útskrifaðist með B.Sc. í sjúkraþjálfun frá Fontys University of Applied Sciences í Eindhoven Hollandi árið 2020 og hefur starfað hjá Gáska síðan þá. Við bjóðum hana velkomna í hópinn.
22. júlí 2025
Hildur Una Gísladóttir sjúkraþjálfari er komin í fæðingarorlof
29. ágúst 2025
Leifur Auðunsson sjúkraþjálfari lætur af störfum hjá okkur í dag, 29.ágúst. Hann býr á Akranesi og er að opna sjúkraþjálfunarstofu þar sem ber nafnið Sjúkraþjálfun Vesturlands. Við þökkum honum fyrir ánægjulegt samstarf undanfarin ár og óskum honum til hamingju með nýju stofuna.
27. ágúst 2025
Brynjar Óli Kristjánsson sjúkraþjálfari hefur störf hjá okkur í Kringlunn þann 1.september n.k. Hann útskrifaðist með meistaragráðu í sjúkraþjálfun frá HÍ í vor og hefur starfað á Grensás í sumar. Við bjóðum hann velkominn í hópinn.

Rannsóknir og  fræðsla

Æfingar