Starfsemin okkar
er á tveimur stöðum
Afboða tíma
Vinsamlegast tilkynnið forföll tímanlega eða í síðasta lagi fyrir kl.17 daginn fyrir meðferðartíma.
Ósk um tímabókun
Hægt er að senda okkur línu ef þig vantar tíma eða heyrt í okkur í síma 5 200 120.
Starfsfólk
Hjá okkur starfa um 56 sjúkraþjálfarar og 7 starfsmenn í móttöku. Við erum mjög stolt af okkar starfsfólki.

KÓPAVOGUR
Orkuhúsið
Sjúkraþjálfun Íslands er í Urðarhvarfi 8, stóru glerbyggingunni efst við Breiðholtsbraut. Við erum á 4. hæð við inngang A.
Sjúkraþjálfun Íslands er staðsett á 4. hæð í 1.370 fm rými með aðstöðu fyrir 23 sjúkraþjálfara, tvo framúrskrandi æfingasali og hópæfingasal. Aðkoma að stofunni er í gegnum stigagang A frá 3.hæð á planinu við apótekið, á 2.hæð báðum megin við húsið og síðan á 1.hæð frá bílakjallaranum.
Sjúkraþjálfun Íslands er staðsett á 3.hæð Kringlunnar beint fyrir ofan H&M og Hagkaup. Stofan er 1438 fm að stærð og með aðstöðu fyrir 27 sjúkraþjálfara og framúrskarandi æfingaaðstöðu ásamt hópæfingasal. Aðkoma að stofunni er bæði í gegnum verslunarmiðstöðina og einnig beint inn af bílastæðinu á efsta pallinum sem staðsettur er nyrðst af bílastæðunum.