Dr. Kári Árnason
24. nóvember 2025
Föstudaginn 21. nóvember 2025 varði Kári Árnason doktorsritgerð sína í heilbrigðisvísindum við Læknadeild Háskóla Íslands

Föstudaginn 21. nóvember 2025 varði Kári Árnason doktorsritgerð sína í heilbrigðisvísindum við Læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið: Meira en bara öxlin? Hreyfigreining á uppstökkskasti og áhrifaþættir axlarmeiðsla í handbolta. More than the shoulder? Kinematics of the jump throw and factors influencing shoulder problems in handball.
Andmælendur voru dr. Roland Johannes Wilhelmus van den Tillaar, prófessor við Nord University í Levanger í Noregi, og dr. Behnam Liaghat, dósent við Syddansk Universitet í Danmörku.
Umsjónarkennari var Kristín Briem, prófessor og leiðbeinandi Atli Ágústsson, lektor. Auk þeirra sátu í doktorsnefnd Elís Þór Rafnsson, sjúkraþjálfari og Hilde Fredriksen, sjúkraþjálfari.
Við óskum Dr. Kára innilega til hamingju með áfangann.









