Snædís til liðs við Sjúkraþjálfun Íslands.
24. júlí 2025

Snædís Guðmundsdóttir sjúkraþjálfari hefur störf hjá okkur í Kringlunni þann 7.ágúst. Hún útskrifaðist með B.Sc. í sjúkraþjálfun frá Fontys University of Applied Sciences í Eindhoven Hollandi árið 2020 og hefur starfað hjá Gáska síðan þá. Við bjóðum hana velkomna í hópinn.