Fara í efni

Allar opinberar sóttvarnartakmarkanir falla niður.

Kæru viðskiptavinir.
 
Þar sem allar opinberar sóttvarnartakmarkanir falla niður á miðnætti viljum við koma eftirfarandi á framfæri:
• Grímunotkun er valfrjáls í okkar húsnæði.
• Ef viðskiptavinur óska eftir því að sjúkraþjálfari hans beri grímu verður hann við því.
• Við hvetjum sjúkraþjálfara okkar sem og viðskiptavini til að halda sig heima ef þeir eru með einkenni.
• Við verðum áfram með spritt og aðrar sóttvarnarvörur í boði.
• Við hvetjum alla til að þrífa tækin í æfingasal eftir notkun.
• Við hvetjum alla til að viðhafa persónubundnar sóttvarnir.