Fréttir

Birgitta Rún er komin í fæðingarorlof.

Birgitta Rún er komin í fæðingaorlof og er væntanleg til baka á vormánuðum 2025.

Beka sjúkraþjálfari hefur störf.

Beka Kaichanidis sjúkraþjálfari hefur störf hjá okkur þann 1.maí.

Sólveig í barneignaleyfi

Sólveig Þórarinsdóttir sjúkraþjálfari er komin í barneignaleyfi og mætir til starfa á vormánuðum 2025.

Andrea kemur til baka úr fæðingaorlofi.

Andrea Þórey Hjaltadóttir sjúkraþjálfari kemur aftur til starfa eftir fæðingarorlof þann 4.mars 2024.

Aldís hefur störf í Orkuhúsinu

Aldís hóf störf í móttökunni hjá Sjúkraþjálfun Íslands þann 1.febrúar 2024. Við bjóðum hana velkomna til starfa.

Liðskipti í hné.

Nú er komið myndband með æfingum sem við ráðleggjum fólki að gera fyrst eftir liðskipti í hné. Finna má myndabandið undir liðnum "Æfingar" hér á síðunni sem og á samfélagsmiðlum.

Guðrún Halla og Malen í Kringluna.

Guðrúna Halla og Malen sjúkraþjálfarar hafa verið starfandi bæði í Orkuhúsinu og Kringlunni frá því þær höfu störf hjá okkur. Frá og með 1.febrúar n.k. færa þær sig alfarið í Kringluna.

Kári kemur aftur til starfa.

Kári Árnason sjúkraþjálfari kemur aftur til starfa þann 1.febrúar 2024.

Hádegisjóga í nóvember

Það verður boðið upp á hádegisjóga í Orkuhúsinu í nóvember.

Þór lætur af störfum.

Þór Davíðsson sjúkraþjálfari hefur látið af störfum hjá okkur. Við þökkum honum kærlega fyrir samstarfið og óskum honum góðs gengis í þeim verkefnum sem eru framundan hjá honum.