Fréttir

Aldís hefur störf í Orkuhúsinu

Aldís hóf störf í móttökunni hjá Sjúkraþjálfun Íslands þann 1.febrúar 2024. Við bjóðum hana velkomna til starfa.

Liðskipti í hné.

Nú er komið myndband með æfingum sem við ráðleggjum fólki að gera fyrst eftir liðskipti í hné. Finna má myndabandið undir liðnum "Æfingar" hér á síðunni sem og á samfélagsmiðlum.

Guðrún Halla og Malen í Kringluna.

Guðrúna Halla og Malen sjúkraþjálfarar hafa verið starfandi bæði í Orkuhúsinu og Kringlunni frá því þær höfu störf hjá okkur. Frá og með 1.febrúar n.k. færa þær sig alfarið í Kringluna.

Kári kemur aftur til starfa.

Kári Árnason sjúkraþjálfari kemur aftur til starfa þann 1.febrúar 2024.

Hádegisjóga í nóvember

Það verður boðið upp á hádegisjóga í Orkuhúsinu í nóvember.

Þór lætur af störfum.

Þór Davíðsson sjúkraþjálfari hefur látið af störfum hjá okkur. Við þökkum honum kærlega fyrir samstarfið og óskum honum góðs gengis í þeim verkefnum sem eru framundan hjá honum.

Arnór Gauti hefur störf.

Föstudaginn 1.september hóf Arnór Gauti Haraldsson sjúkraþjálfari störf hjá okkur og starfandi í Kringlunni.

Jón Gunnar hefur störf.

Föstudaginn 1.september hefur Jón Gunnar Kristjánsson sjúkraþjálfari störf hjá okkur og kemur til með að starfa í Orkuhúsinu.

Tinna Rúnars að koma til baka eftir fæðingarorlof.

Tinna Rúnarsdóttir sjúkraþjálfari kemur aftur til starfa eftir fæðingarorlof þann 28.ágúst 2023.

Sigurður Gylfi hefur störf.

Miðvikudaginn 2.ágúst hefur Sigurður Gylfi Ásgeirsson sjúkraþjálfari störf hjá okkur og kemur til með að starfa í Kringlunni.