Andrea Þórey hefur störf.

Andrea Þórey útskrifaðiðst með B.Sc. í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands 2019 og M.Sc. árið 2021. Frá útskrift hefur hún m.a. starfað hjá Landspítalanum í Fossvogi og Sjúkraþjálfun Garðabæjar. Hún kemur til með að starfa hjá okkur 2 daga í viku og verður þrjá daga í viku á Landspítlanum í Fossvogi þar sem hún starfar á Heila-taug og bæklunarskurðdeild. Hún kemur til með að starfa í Orkuhúsinu og bjóðum við hana velkomna í hópinn.