Arnór Gauti hefur störf.

Mánudaginn 4.september hóf Arnór Gauti Haraldsson sjúkraþjálfari störf hjá okkur og starfar hann í Kringlunni. Arnór Gauti útskrifaðist frá HÍ í júní s.l. og bar mastersritgerðin hans nafnið: Lower Cross Syndrome: A Narrative Review Investigating its Validity. Við bjóðum hann velkominn í hópinn.