Beka sjúkraþjálfari hefur störf.

Beka Kaichanidis sjúkraþjálfari hefur störf hjá okkur þann 1.maí. Hann er frá Grikklandi en útskrifaðist sem sjúkraþjálfari frá háskóla í Edinborg árið 2016. Beka er að læra íslensku en talar mjög góða ensku, grísku, hefur góða hæfni í georgísku og grunnhæfni í rússnesku. Hann kemur til með að starfa í Kringlunni. Bjóðum hann velkominn til starfa.