Einar Már hefur störf.

Mánudaginn 10.júlí hefur Einar Már Óskarsson sjúkraþjálfari störf hjá okkur og kemur til með að starfa í Orkuhúsinu. Einar Már útskrifaðist frá HÍ í júní s.l. og bar mastersritgerðin hans nafnið: Áhrif 6 vikna þverfaglegar endurhæfingar á þol og líkamlega færni einstaklinga með langvinn COVID-19 einkenni, Áhorfsrannsókn. Við bjóðum hann velkominn í hópinn.