Friðrik Ellert til Nottingham Forest

Friðrik Ellert Jónsson sjúkraþjálfari er kominn í tímabundið leyfi frá störfum hjá Sjúkraþjálfun Íslands og hefur gengið til liðs við Medical teymið hjá Nottinham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann verður með þeim út þessa leiktíð. Við óskum honum góðs gengis í þessu spennandi verkefni.