Hópþjálfun 67+, Styrkur og jafnvægi

Námskeiðið hentar fólki 67 ára og eldri sem vilja auka grunnstyr, þol og jafnvægi, með það að markmiði að stuðla að aukinni færni í daglegur lífi.

Boðið er upp á tíma bæði í Kringlunni og Orkuhúsinu.
Kringlan: þriðju- og fimttudaga kl.13:30. Kennari: Malen Björgvinsdóttir sjúkraþjálfari
Orkuhúsið: mánu- og miðvikudaga kl.11:30. Kennari: Róbert Þór Henn sjúkraþjálfari