Joanna hefur störf.

Joanna Godlewska-Buzun útskrifaðist sem sjúkraþjálfari frá háskóla í Póllandi árið 2008. Hún hefur starfað sem sjúkraþjálfari á Íslandi s.l. 10 ár. Joanna hóf störf hjá okkur í byrjun maí og starfar í Kringlunni. Við bjóðum hana velkomna í hópinn.