Kári í rannsóknarleyfi

Frá og með deginum í dag er Kári Árnason sjúkraþjálfari kominn í ótímabundið leyfi frá störfum þar sem hann ætlar að leggja meiri áherslu á að vinna að doktorsverkefninu sínu. Við óskum honum góðs gengis í vegferðinni sem framundan er.