Kolbrún Vala í árs leyfi.

Kolbrún Vala sjúkraþjálfari er á leið í ársleyfi frá og með miðjum ágúst. Hún er á leið erlendis þar sem hún ætlar að dvelja næsta árið. Óskum henni góðrar ferðar.