Kolbrún Vala kemur aftur til starfa.

Kolbrún Vala Jónsdóttir sjúkraþjálfari sem hefur búið erlendis undafarna mánuði kemur til starfa þann 24.júlí. Við bjóðum hana velkomna til baka í Kringluna.