Liðskipti í hné.

Nú er komið myndband með æfingum sem við ráðleggjum fólki að gera fyrst eftir liðskipti í hné. Finna má myndabandið undir liðnum "Æfingar" hér á síðunni sem og á samfélagsmiðlum.