Mömmuþjálfunin hefst aftur eftir sumarfrí.

Nú bjóðum við upp á tíma á báðum stöðum og á mismunandi tímum þannig að vonandi finna allir tíma og dagsetningu sem hentar.

Það eru sjúkraþjálfararnir Guðrún Halla Guðnadóttir, Nadia Margrét Jamchi og Sandra Dögg Árnadóttir sem stýra námskeiðunum.