Sara lætur af störfum.

Í dag lætur Sara M. Odden sjúkraþjálfari af störfum hjá okkur og heldur á vit nýrra ævintýra. Hún hefur spilað handbolta með Haukum undanfarin ár en er nú á leið til Þýskalands til að takast á við ný ævintýri á þeim vettvangi. Við þökkum Söru innilega fyrir samstarfið og óskum henni velfarnaðar í spennandi áskorunum í Þýskalandi.