Sjúkraþjálfarar hafa samþykkt samning við Sjúkratryggingar.

Samningurinn gildir til 5 ára og tekur gildi þann 1.júní 2024. Við það falla niður komugjöld hjá sjúkraþjálfurum.