Malen í 100% starf.
11. febrúar 2022

Malen Björgvinsdóttir sjúkraþjálfari hefur unnið hjá okkur í Orkuhúsinu í 60% starfi undanfarna mánuði. Það gleður okkur að tilkynna að frá og með 1.mars verður hún í 100% starfi hjá Sjúkraþjálfun Íslands. Malen verður 3 daga í viku í Orkuhúsinu og 2 daga í Kringlunni.