Telma Hjaltalín kemur aftur til starfa.
28. ágúst 2024

Telma Hjaltalín Þrastardóttir sjúkraþjálfari kemur aftur til starfa eftir tæplega tveggja ára fjarveru þar sem hún bjó erlendis um tíma og var í fæðingarorlofi. Hún hefur störf 11.september og kemur til með að starfa í Urðarhvarfi. Bjóðum hana velkomna til baka.