Fréttir

Hádegisjóga í nóvember

Það verður boðið upp á hádegisjóga í Orkuhúsinu í nóvember.

Þór lætur af störfum.

Þór Davíðsson sjúkraþjálfari hefur látið af störfum hjá okkur. Við þökkum honum kærlega fyrir samstarfið og óskum honum góðs gengis í þeim verkefnum sem eru framundan hjá honum.