Fréttir

Mömmuþjálfunin hefst aftur eftir sumarfrí.

Hópþjálfun 67+, Styrkur og jafnvægi

Námskeiðið hefst 29.ágúst.

Hópþjálfun 60+ fyrir mjöðm og hné fer aftur af stað.

Þetta er 6 vikna námskeið sem hefst 25.ágúst.

Sólveig hefur störf.

Sólveig Þórarinsdóttir sjúkraþjálfari sem starfaði hjá okkur frá 2009 til 2015 áður en hún hélt til Noregs þar sem hún lagði stund á framhaldnám í sjúkraþjálfun kemur aftur til starfa núna í byrjun september.

Klaudia hefur störf.

Klaudia Glód sjúkraþjálfari hefur störf hjá okkur í næstu viku. Hún kemur frá Póllandi en hefur búið á Íslandi í 1 ár. Hún kemur til með að starfa í Orkuhúsinu. Við bjóðum hana velkomna í hópinn. Klaudia Głód, fizjoterapeutka rozpoczęła prace w naszym gronie. Pochodzi z Polski, a na Islandii mieszka od roku. Cieszymy się, że dołączyła do naszego zespołu.

Jóganámskeið

Kolbrún Vala í árs leyfi.

Kolbrún Vala sjúkraþjálfari er á leið í ársleyfi frá og með miðjum ágúst.

Nadia mætir aftur til starfa.

Miðvikudaginn 3.ágúst mætir Nadia Margrét Jamchi sjúkraþjálfari aftur til starfa eftir barneignaleyfi. Við bjóðum hana velkomna.