Fréttir

Hádegisjóga í nóvember

Það verður boðið upp á hádegisjóga í Orkuhúsinu í nóvember.

Þór lætur af störfum.

Þór Davíðsson sjúkraþjálfari hefur látið af störfum hjá okkur. Við þökkum honum kærlega fyrir samstarfið og óskum honum góðs gengis í þeim verkefnum sem eru framundan hjá honum.

Arnór Gauti hefur störf.

Föstudaginn 1.september hóf Arnór Gauti Haraldsson sjúkraþjálfari störf hjá okkur og starfandi í Kringlunni.

Jón Gunnar hefur störf.

Föstudaginn 1.september hefur Jón Gunnar Kristjánsson sjúkraþjálfari störf hjá okkur og kemur til með að starfa í Orkuhúsinu.

Tinna Rúnars að koma til baka eftir fæðingarorlof.

Tinna Rúnarsdóttir sjúkraþjálfari kemur aftur til starfa eftir fæðingarorlof þann 28.ágúst 2023.

Sigurður Gylfi hefur störf.

Miðvikudaginn 2.ágúst hefur Sigurður Gylfi Ásgeirsson sjúkraþjálfari störf hjá okkur og kemur til með að starfa í Kringlunni.

Jóga fer aftur af stað í Orkuhúsinu.

Jógatímar verða á mánu- og miðvikudögum kl.16:30-17:30 og hefjast 4.september.

Einar Már hefur störf.

Mánudaginn 10.júlí hefur Einar Már Óskarsson sjúkraþjálfari störf hjá okkur og kemur til með að starfa í Orkuhúsinu.

Lúðvík hefur störf.

Lúðvík Már Matthíasson sjúkraþjálfari hefur störf hjá okkur miðvikudaginn 12.júlí og verður hann í Kringlunni.

Anna lætur af störfum.

Anna U. Gunnarsdóttir sjúkraþjálfari lætur af störfum nú um mánaðarmótin eftir 12 ára starf hjá okkur.