Fréttir

Leifur á Akranes

Leifur Auðunsson sjúkraþjálfari lætur af störfum hjá okkur í dag, 29.ágúst. Hann býr á Akranesi og er að opna sjúkraþjálfunarstofu þar sem ber nafnið Sjúkraþjálfun Vesturlands. Við þökkum honum fyrir ánægjulegt samstarf undanfarin ár og óskum honum til hamingju með nýju stofuna.

Brynjar Óli sjúkraþjálfari hefur störf.

Brynjar Óli Kristjánsson sjúkraþjálfari hefur störf hjá okkur í Kringlunn þann 1.september n.k. Hann útskrifaðist frá HÍ í vor og hefur starfað á Grensás í sumar. Við bjóðum hann velkominn í hópinn.