Leifur á Akranes
29.08.2025
Leifur Auðunsson sjúkraþjálfari lætur af störfum hjá okkur í dag, 29.ágúst. Hann býr á Akranesi og er að opna sjúkraþjálfunarstofu þar sem ber nafnið Sjúkraþjálfun Vesturlands. Við þökkum honum fyrir ánægjulegt samstarf undanfarin ár og óskum honum til hamingju með nýju stofuna.