Fréttir

Telma Hjaltalín kemur aftur til starfa.

Telma Hjaltalín Þrastardóttir sjúkraþjálfari kemur aftur til starfa eftir tæplega tveggja ára fjarveru þar sem hún bjó erlendis um tíma og var í fæðingarorlofi. Hún hefur störf 11.september og kemur til með að starfa í Urðarhvarfi. Bjóðum hana velkomna til baka.

Nadia í barneignaleyfi.

Nadia Margrét Jamchi sjúkraþjálfari er komin í barneignaleyfi og mætir til starfa á haustmánuðum 2025.