Fréttir

Hóptímar fyrir háls og bak

Hefjast aftur í Orkuhúsinu þann 6.janúar.

Mömmunámskeiðin fara aftur af stað í janúar.

Jóganámskeið í janúar.

Jóganámskeiðin hefjast aftur í janúar. Boðið verður upp á tvö mismunandi námskeið þ.e. Orkuflæði og Jógagrunn.

Opnunartímar yfir hátíðarnar

Jóga Nidra í desember

Páll Steinar sjúkraþjálfari hefur störf.

Birgitta kemur til starfa eftir barnaeignaleyfi.

Hún kemur til starfa þann 14.nóv.

Nadia í skemmtilegu viðtali í Morgunblaðinu.

Nadia er ein af sjúkraþjálfurum okkar sem stýra mömmunámskeiðunum.

Andrea Þórey hefur störf.

Andrea Þórey Hjaltadóttir sjúkraþjálfari hefur störf hjá okkur þann 17.október 2022.

Nýtt mömmunámskeið að fara af stað.

Förum af stað með Mömmunámskeið þann 24.október og er það í 6 vikur. Kennt er tvisvar sinnum í viku og hver tími varir í 45 mín. Boðið er upp á námskeið bæði í Urðarhvarfi og Kringlunni. Hægt er að skrá sig á heimasíðunni og með að senda tölvupóst á orkuhusid@sjukratjalfun.is eða kringlan@sjukratjalfun.is. Verð er 32.900 kr. fyrir 6 vikur.