Fréttir

Sigurður Gylfi hefur störf.

Miðvikudaginn 2.ágúst hefur Sigurður Gylfi Ásgeirsson sjúkraþjálfari störf hjá okkur og kemur til með að starfa í Kringlunni.

Jóga fer aftur af stað í Orkuhúsinu.

Jógatímar verða á mánu- og miðvikudögum kl.16:30-17:30 og hefjast 4.september.

Einar Már hefur störf.

Mánudaginn 10.júlí hefur Einar Már Óskarsson sjúkraþjálfari störf hjá okkur og kemur til með að starfa í Orkuhúsinu.

Lúðvík hefur störf.

Lúðvík Már Matthíasson sjúkraþjálfari hefur störf hjá okkur miðvikudaginn 12.júlí og verður hann í Kringlunni.