Harpa lætur af störfum.
16.04.2025
Í dag lætur Harpa Finnsdóttir af störfum hjá okkur í móttökunni í Kringlunni. Hún hefur ráðið sig hjá Heilsugæslunni Hvammi í Kópavogi. Þökkum henni fyrir samstarfið og óskum henni velfarnaðar í næstu verkefnum.