Fréttir

Anna lætur af störfum.

Anna U. Gunnarsdóttir sjúkraþjálfari lætur af störfum nú um mánaðarmótin eftir 12 ára starf hjá okkur.

Breyttur opnunartími fram yfir Verslunarmannahelgi.

Það verður opið hjá okkur frá kl.8:00 - 16:00 alla virka daga. Breytum síðan í fyrra horf þann 8.ágúst.

Kári í rannsóknarleyfi

Frá og með deginum í dag er Kári Árnason sjúkraþjálfari kominn í ótímabundið rannsóknarleyfi.

Friðrik Ellert mætir til starfa.

Friðrik Ellert og Sólveig á ráðstefnu í London.

Næsta mömmunámskeið hefst 5.júní.

Næsta mömmunámskeið hefst 5.júní.

Aldís Björg hefur störf.

Aldís Björg Guðjónsdóttir hóf störf í móttökunni hjá okkur í Orkuhúsinu þann 1.apríl 2023. Við bjóðum hana velkomna í hópinn.

Andrea í barneignaleyfi.

Andrea Þórey Hjaltadóttir sjúkraþjálfari er komin í barneignafrí og mætir til starfa á vormánuðum 2024.

Auður Birna lætur af störfum.

Auður Birna lét af störfum hjá okkur föstudaginn 31.mars. Við þökkum henni fyrir góð störf og óskum henni velfarnaðar í komandi verkefnum.

Næsta mömmunámskeið hefst 17.apríl