17.06.2024
Það verður óbreyttur opnunartími hjá okkur í Kringlunni á morgun þrátt fyrir að Kringlan sjálf verði lokuð. Inngangurinn til okkar í gegnum Kringluna verður lokaður og viðskiptavinir því beðnir um að ganga inn um innganginn af bílastæðinu á 3.hæðinni.
29.05.2024
Samningurinn tekur gildi þann 1.júní 2024 og falla þá komugjöld niður.
15.05.2024
Joanna Godlewska-Buzun útskrifaðist sem sjúkraþjálfari frá háskóla í Póllandi árið 2008. Hún hefur starfað sem sjúkraþjálfari á Íslandi s.l. 10 ár. Joanna hóf störf hjá okkur í byrjun maí og starfar í Kringlunni. Við bjóðum hana velkomna í hópinn.
10.05.2024
Malen Björgvinsdóttir sjúkraþjálfari er komin í barneignaleyfi og mætir til starfa á vormánuðum 2025.
23.04.2024
Birgitta Rún er komin í fæðingaorlof og er væntanleg til baka á vormánuðum 2025.
23.04.2024
Beka Kaichanidis sjúkraþjálfari hefur störf hjá okkur þann 1.maí.
19.04.2024
Sólveig Þórarinsdóttir sjúkraþjálfari er komin í barneignaleyfi og mætir til starfa á vormánuðum 2025.
01.03.2024
Andrea Þórey Hjaltadóttir sjúkraþjálfari kemur aftur til starfa eftir fæðingarorlof þann 4.mars 2024.
13.02.2024
Aldís hóf störf í móttökunni hjá Sjúkraþjálfun Íslands þann 1.febrúar 2024. Við bjóðum hana velkomna til starfa.
30.01.2024
Nú er komið myndband með æfingum sem við ráðleggjum fólki að gera fyrst eftir liðskipti í hné. Finna má myndabandið undir liðnum "Æfingar" hér á síðunni sem og á samfélagsmiðlum.