Fréttir

Mömmuþjálfunin hefst aftur eftir sumarfrí.

Hópþjálfun 67+, Styrkur og jafnvægi

Námskeiðið hefst 29.ágúst.

Hópþjálfun 60+ fyrir mjöðm og hné fer aftur af stað.

Þetta er 6 vikna námskeið sem hefst 25.ágúst.

Sólveig hefur störf.

Sólveig Þórarinsdóttir sjúkraþjálfari sem starfaði hjá okkur frá 2009 til 2015 áður en hún hélt til Noregs þar sem hún lagði stund á framhaldnám í sjúkraþjálfun kemur aftur til starfa núna í byrjun september.

Klaudia hefur störf.

Klaudia Glód sjúkraþjálfari hefur störf hjá okkur í næstu viku. Hún kemur frá Póllandi en hefur búið á Íslandi í 1 ár. Hún kemur til með að starfa í Orkuhúsinu. Við bjóðum hana velkomna í hópinn. Klaudia Głód, fizjoterapeutka rozpoczęła prace w naszym gronie. Pochodzi z Polski, a na Islandii mieszka od roku. Cieszymy się, że dołączyła do naszego zespołu.

Jóganámskeið

Kolbrún Vala í árs leyfi.

Kolbrún Vala sjúkraþjálfari er á leið í ársleyfi frá og með miðjum ágúst.

Nadia mætir aftur til starfa.

Miðvikudaginn 3.ágúst mætir Nadia Margrét Jamchi sjúkraþjálfari aftur til starfa eftir barneignaleyfi. Við bjóðum hana velkomna.

Harpa Finnsdóttir hefur störf í afgreiðslunni.

Elís Þór varði doktorsverkefnið sitt við Háskóla Íslands þann 1.júlí 2022.

Elís Þór sjúkraþjálfari náði stórum áfanga þegar hann varði doktorsverkefnið sitt við Háskóla Íslands þann 1.júlí 2022.