16.10.2022
Nadia er ein af sjúkraþjálfurum okkar sem stýra mömmunámskeiðunum.
12.10.2022
Andrea Þórey Hjaltadóttir sjúkraþjálfari hefur störf hjá okkur þann 17.október 2022.
12.10.2022
Förum af stað með Mömmunámskeið þann 24.október og er það í 6 vikur. Kennt er tvisvar sinnum í viku og hver tími varir í 45 mín.
Boðið er upp á námskeið bæði í Urðarhvarfi og Kringlunni.
Hægt er að skrá sig á heimasíðunni og með að senda tölvupóst á orkuhusid@sjukratjalfun.is eða kringlan@sjukratjalfun.is.
Verð er 32.900 kr. fyrir 6 vikur.
12.10.2022
Queenie Prince lætur af störfum hjá okkur föstudaginn 14.október. Við þökkum henni fyrir góð störf og óskum henni velfarnaðar í komandi verkefnum.
23.08.2022
Námskeiðið hefst 29.ágúst.
23.08.2022
Þetta er 6 vikna námskeið sem hefst 25.ágúst.
23.08.2022
Sólveig Þórarinsdóttir sjúkraþjálfari sem starfaði hjá okkur frá 2009 til 2015 áður en hún hélt til Noregs þar sem hún lagði stund á framhaldnám í sjúkraþjálfun kemur aftur til starfa núna í byrjun september.
19.08.2022
Klaudia Glód sjúkraþjálfari hefur störf hjá okkur í næstu viku. Hún kemur frá Póllandi en hefur búið á Íslandi í 1 ár. Hún kemur til með að starfa í Orkuhúsinu. Við bjóðum hana velkomna í hópinn.
Klaudia Głód, fizjoterapeutka rozpoczęła prace w naszym gronie. Pochodzi z Polski, a na Islandii mieszka od roku. Cieszymy się, że dołączyła do naszego zespołu.